ÁTTIR sérhæfa sig í árangursmiðaðri ráðgjöf til lítila og meðalstórra fyrirtækja. Við byggjum á traustum aðferðum við ráðgjöf sem felast í nánu samstarfi, markvissum tillögum um aðgerðir, þátttöku í framkvæmd aðgerða og eftirfylgni til að tryggja að árangur skili sér til fulls.
attir@attir.is, s. 820-1030, Ármúli 31