NÁMSKEIÐ FYRIR FYRIRTÆKI OG SVEITARFÉLÖG
Við bjóðum upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög þar sem farið er yfir:
- Lækkun kostnaðar
- Fjárhagslega endurskipulagningu
- Söluaukningu
- Fjárhagslega endurskipulagningu
- Gerð rekstraráætlana
- Gerð viðskiptaáætlana
Námskeiðið er ætlað að dýpka skilning og getu starfsfólksins til að átta sig á hvar vandamál og tækifæri liggja. Námskeiðið byggist að hluta til á efni bókarinnar Handbók athafnarmannsins, gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana, þar sem stiklað verður á stóru í efnistökum. Starfsfólk fær bókina afhenta við upphaf námskeiðsins.
Lengd námskeiðs: 2×4 klst. Getur einnig verið lengra sé þess óskað.