ÞJÓNUSTA
ÁTTIR tekur að sér verkefni á sviði sölu-, rekstrar- og markaðsgreininga, stefnumótunar, fjárhagslegrar endurskipulagningar og gerð rekstar- og viðskiptaáætlana.
Fyrsta skrefið er ætíð að hitta væntanlegan viðskiptavin, skilgreina verkefnið og gera verk-, tíma- og kostnaðaráætlun varðandi aðkomu okkar og vinnu. Þetta gerum við þér að kostnaðarlausu.
Ráðgjöf: