GERÐ REKSTRARÁÆTLANA

Einkum ætlað starfandi fyrirtækjum sem vilja vinna heildstæða áætlun um reksturinn, til dæmis til næstu þriggja ára. Áætlunin er skrifuð af starfsfólki fyrirtækisins undir handleiðslu ráðgjafa.

Haldnir eru fundir með ráðgjöfum með ákveðnu millibili þar sem ráðgjafar eru til handleiðslu og miðla leiðbeiningum við gerð áætlunarinnar.